Í viðburða appi Háskóla Íslands verður hægt að finna alla viðburði tengda Háskólanum sem eru öllum opnir, s.s. málþing, fyrirlestra og ráðstefnur.